Kynningarkvöld Samtaka um mannvæna tækni | Introductory meetup

Kynningarkvöld Samtaka um mannvæna tækni | Introductory meetup

hafnar.haus

15. janúar 2025

Komdu og vertu með á kynningarkvöldi Samtaka um mannvæna tækni 🟡

Dagskrá kvöldsins inniheldur stutt erindi um:
• sögu samtakanna og verkefnin framundan
• áhrif snjallsíma og samfélagsmiðla á vellíðan einstaklinga og samfélaga
• gildisræmingu gervigreindar (AI alignment) og gervigreindarsiðferði

Veltum fyrir okkur: stýrum við tækninni eða stýrir tæknin okkur?

Hvenær: 15. janúar kl 19:00
Hvar: hafnar.haus, Tryggvagötu 17

Kynningar verða á íslensku og enskuHvort sem þú brennir fyrir mannvænni tækniþróun og tæknisiðferði, eða hafir bara áhuga á málefninu, komdu og vertu með í umræðunni!

Lestu meira: mannvaen.is

Byggjum saman mannvænni framtíð!

---

Join us for an introductory meetup of the Icelandic Association for Humane Technology 🟡

The evening will include short talks about:
• the history of the organization and upcoming projects
• the impact of smartphones and social media on individual and collective well-being
• AI alignment and AI ethics

Let’s discuss the big question: are we in control of our tech, or is it controlling us?

When: January 15th at 19:00
Where: hafnar.haus, Tryggvagata 17

Talks will be in Icelandic and English Whether you're curious, passionate about ethical technology, or just want to learn more, everyone is welcome! Come for the ideas, stay for the conversations.

Find out more at mannvaen.is

Let’s start building a more humane future—together!

Viltu vera með?

Skráðu þig hér að neðan og við sendum þér nánari upplýsingar um starfið og látum þig vita af næstu viðburðum.