
Opinn skipulagsfundur / open planning meeting
online
28. janúar 2025
Velkomin á opinn skipulagsfund Samtaka um mannvæna tækni!
Á fundinum munum við fara yfir stjórnarstefnu samtakanna og leggja drög að næstu viðburðum og verkefnum.
Þessi fundur er opinn öllum og hvetjum við öll sem hafa tíma og áhuga að mæta og vera með í að móta mannvænni framtíð með okkur!